Önnur tungumál
Við þýðum yfir á mörg tungumál
Hvað er löggilt þýðing?
Löggilt þýðing er framkvæmd af löggiltum skjalaþýðanda sem fengið hefur löggildingarréttindi frá sýslumanni. Löggilt skjalaþýðing er stimpluð og undirrituð af þýðanda sem þar með staðfestir að þýðingin er endanleg og jafngild frumtexta.
Hafðu samband og fáðu verðtilboð ásamt afhendingartíma
Við sendum þér löggiltar þýðingar heim að dyrum
Einstaklingar geta greitt með greiðslukorti. Fyrirtæki og stofnanir fá sendan reikning.
Hringdu í 644 0450
Aðstoð gegnum síma, tölvupóst og netspjall alla virka daga frá 8.00 til 17.00